top of page
Logo9.jpg
hansina.jpg

Gullsmiðja Hansina Jens var stofnuð árið 1996 af Hansínu Jens, áður vann Hansína hjá föður sínum Jens Guðjónssyni.  Faðir hennar, Jens Guðjónsson hætti síðan hjá fyrirtæki sínu Jens og byrjaði að vinna hjá Gullsmiðju Hansínu Jens árið 1997 þar sem hann vann með dóttur sinni út sína starfs ævi.  Hansína Jens fókusar á handsmíðaða skartgripi, hún nýtir sína 48 ára reynslu í starfsgreininni og menntun sína sem skúlptúristi frá ACAD Calgary til að smíða einstaka skartgripi.  Hver hlutur er gerður einstakur, handsmíðaður úr silfri, gulli, brons og kopar.  Verkin fá innblástur frá kröftugu íslensku landslag, hún vinnur mikið út frá ís og eld.  Nýtir sér ogt dramatískt landslagið og náttúru steina í verkum sínum.

bottom of page